Miðaverð inn á sýninguna er 800 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir 12 ára og yngri. Einnig er 50% afsláttur af miðaverði fyrir öryrkja, eldri borgara og gegn félagsskírteini Kynjakatta.
Frá Sóta: Vetrarleikar 2 - þrígangur Sóta og Brimfaxa fóru fram í blíðskaparvetrarveðri á Álftanesi laugardaginn 4 mars. Skráning var nokkuð jöfn frá báðum félögum og skiptust félögin á að eiga sigurvegara í öllum flokkum. Dómari dagsins, Þórir Örn Grétarson var einstaklega jákvæður og sáust háar tölur á nesinu! Kærar þakkir til keppenda og starfsmanna og hlökkum til næsta móts þann 1 april en þá kemur í ljós hverjir verða vetrarleika-meistarar. Mynd: Þorsteinn Narfason. Fleiri myndir sem Þorsteinn tók má finna á facebook síðu Sóta.
Úrslit urðu þannig:
Pollar - ekki raðað í sæti
Vigdís Rán Jónsdótti á Baugi frá Holtsmúla 1
Sindri Snær Magnússon á Blesa frá Hvoli
Barnaflokkur
1. Magnús Máni Magnússon á Blesa frá Hvoli 10 stig
Unglingaflokkur
1. Sylvía Sól Magnúsdóttir á Sigurfara frá Húsavík - 10 stig
2. Ásdís Agla Brynjólfsdóttir á Brún frá Arnarstaðakoti - 8 stig
3. Birna Filippía Steinarsdóttir á Kolskegg frá Laugabóli - 6 stig
Ungmennaflokkur
1. Margrét Lóa Björnsdóttir á Breka frá Brúarreykjum - 10 stig
Kvennaflokkur
1. Katrín Ösp Rúnarsdóttir á Fljóð frá Grindavík - 10 stig
2. Elfur Erna Harðardóttir á Heru frá Minna-Núpi - 8 stig
3. Guðveig Sigurlaug Ólafsdóttir á Valíant frá Helgadal - 6 stig
Karlaflokkur
1. Jón Ásgeir Helgason á Lyftingu frá Götu - 10 stig
Heldri menn og konur
1. Ari Sigurðsson á Gylli frá Miðmundarholti - 10 stig
2. Ævar Ásgeirsson á Sperrilegg frá Íbisholi - 8 stig
3. Hilmar Knútsson á Ilmi frá Feti - 6 stig
Stigin eftir fyrstu tvo vetrarleika standa þannig:
Barnaflokkur:
Magnús Máni Magnússon: 20 stig
Emilía Snærós Siggeirsdóttir: 8 stig
Lilja Rós Jónsdóttir; 6 stig
Halldóra Rún Gísladóttir: 4 stig
Svanhildur Röfn Róbertsdóttir: 2 stig
Unglingaflokkur:
Sylvía Sól Magnúsdóttir: 18 stig
Birna Filippía Steinarsdóttir: 16 stig
Ásdís Agla Brynjólfsdóttir: 8 stig
Jakob Máni Jónsson: 6 stig
Ungmennaflokkur:
Margrét Lóa Björnsdóttir: 20 stig
Kvennaflokkur:
Katrín Ösp Rúnarsdóttir : 20 stig
Guðveig Sigurlaug Ólafsdóttir: 14 stig
Elfur Erna Harðardóttir: 8 stig
Erna Pálrún Árnadóttir: 6 stig
Karlaflokkur:
Jón Ásgeir Helgason : 18 stig
Ragnar Eðvarðsson: 10 stig
Heldri menn og konur:
Ævar H. Ásgeirsson: 16 stig
Jörundur Jökulsson: 16 stig
Ari Sigurðsson: 12 stig
Hilmar K. Larsen: 10 stig
Steinunn Guðbjörnsdóttir: 4 stig
Vetrarleikar 2 - Þrígangur Sóta og Brimfaxa verða haldnir á velli Sóta á Álftanesi n.k. laugardag, 4 mars (vonandi í dásamlegu vetrarveðri!)
Mótið hefst kl. 14 og verður keppt í þrígangi. Keppt verður á beinni braut (þ.e.a.s. norðanmegin) og fer hver keppandi 4 ferðir. Sýna skal 3 gangtegundir (tölt telst ein gangtegund) og mun dómari gefa einkunn fyrir hverja ferð. Enginn úrslit verða riðin og hæstu einkunnir gilda til sigurs. Einn flokkur er inná vellinum í einu... og bíða hinir á skammhlið.
Dagskra verður þannig:
Pollar teymdir (2 ferðir)
Pollar ríðandi (2 ferðir - 2 gangtegundir)
Börn
Unglingar
Ungmeni
- Kaffihlé -
Konur
Karlar
Heldri menn og konur (50+)
Skráning er hafin á Sport-Feng og lýkur á miðnætti á föstudagskvöld.
Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát - ath að þetta eru vetrarLEIKAR og mót fyrir alla. (tölur er t.d. ekki birtar í WF.....) . Athugið að hver keppandi getur keppt á fleirum en einum hesti en hver hestur getur bara keppt í einu flokki (á ekki við um pollaflokk)
Kveðja
Mótanefnd
Þorsteinn Narfason frá Sóta tók fullt af myndum á grímutöltinu og eru þær komnar í myndaalbúmið.
Jæja þá er komið að næsta viðburði hjá okkur Föstudaginn 10. feb. ætlum við í keilu. Við verðum að vita hverjir ætla að koma og þá hvort að foreldrar komi með uppá að vita hverjir þurfa far og hvað þarf að panta margar brautir
Við hvetjum foreldra til að koma með okkur og eiga saman skemmtilegt kvöld.
Það kostar 500 kr á barn og 1500 á fullorðinn. Hugmyndin er að fá braut kl 17 eða 18 jafnvel 19 fer bara eftirhvað er laus.
Við þurfum að vita hvað margir koma í síðastalagi annað kvöld 7. feb. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Jóhönnu í síma 848-0143
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is