Reiðhöll
Allir þeir sem nota höllina þurfa að vera félagar í Brimfaxa.
Félagsgjöld má sjá undir tenglinum "um félagið"
Gjald í höll:
Einstaklingur - 20.000 kr.
Hjónagjald - 30.000 kr.
Útleiga
1.klst einkatími - 5.000 kr.
Til að fá nánari upplýsingar um árgjald og bóka einkatíma, vinsamlegast hafið samband við Styrmi í síma 824-2413 eða styrmir@fms.is