05.03.2011 15:23

Styrmir lunkinn

Styrmir sendi folaldsmeri á sýninguna í Hafnarfirði með þeim Sæþór og Brimfaxa og vakti hún athygli fyrir góða byggingu. Þessi meri á örugglega eftir að vekja athygli í framtíðinni enda ákaflega vel ættuð. Óskum við Styrmi til hamingju og velfarnaðar á hinni grýttu braut sem hrossaræktunin er. Kær kveðja. stjórn Brimfaxa.
Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334603
Samtals gestir: 31844
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 06:30:15