
(Úrslit frá B-flokki áhugamanna vantar en koma fljótlega á vefinn hjá Mána sem og Brimfaxa)
Brimfaxi þakkar Mána fyrir samstarfið og öllum þeim sem störfuðu við mótið.
Efstu keppendur Brimfaxa er hér sem segir,
B-flokkur áhugamanna:
1. Stelpa frá Skáney. Knapi: Ragnar Eðvarðsson.
2. Fenja frá Holtsmúla. Knapi: Valgerður S. Valmundsdóttir.
3. Kraftur frá Þorlákshöfn. Knapi: Cora Jovanna Claas.
.
Ungmennaflokkur:
1. Glaumur frá Miðskeri. Knapi: Katrín Eyberg Rúnarsdóttir.
Tamningaflokkur
1. Messa frá Stafholti. Knapi: Anna Björk Ólafsdóttir.