20.09.2013 19:18

Tamningarstöð Eyþórs og Skjaldar

Haustið er tími frumtamninga, í þessu youtube myndbandi hér fyrir neðan fara Eyþór og Skjöldur yfir hinar mörgu æfingar sem tamningamenn gera á frumstigi tamninga.
Í myndbandinu er einnig viðtal við mann sem flestir hestamenn í Grindavík ættu vel að þekkja.
emoticon 

Flettingar í dag: 997
Gestir í dag: 448
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338037
Samtals gestir: 33069
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:30:50