16.05.2014 16:09

Hestaferð Brimfaxa 22-25 júlí

Skipulag hestaferðar er að byrja og enda í Götu við Hvolsvöll. Búið er að panta 3 skála sem taka 16-20 manns í gistingu.
 

Dagur 1 Gata-Foss ca 25 km 22júlí

Dagur 2 Foss-Hungurfit ca 25 km 23 júlí

Dagur 3 Hungurfit-Einhyrningur 25 km 24 júlí

Dagur 4 Einhyrningur-Gata 40 km 25 júlí

 

Gisting í skálunum kostar ca. 3000-4000 kr. nóttin á manninn.

Hestar 300-500 kr. nóttin fyrir hvern hest.

Upplýsingar og skráning

Jón Ásgeir

[email protected]  eða í síma 899-6757

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 135
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336812
Samtals gestir: 32594
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 19:31:18